(Þegar mig langar að blogga en get það ekki sökum andleysis þá bregð ég gjarnan til þess ráðs að varpa fram stökum setningum um eitthvað skemmtilegt)
Annars hef ég van-gleðifréttir að færa. Hann Günther litli synthinn minn er veikur. Það eru þrír takkar bilaðir á honum. Mikilvægir takkar. Usss....ég og Egill erum að fara með hann í hljóðfærabúðina á morgun.