Haldiði að það sé mögulegt að manneskja hafi rödd af svo hárri eða lágri tíðni að mannseyrað greini hana ekki? Og ef svo er, ætli það sé ekki svolítið svekkjandi fyrir þá manneskju að geta kannski bara átt samræður við hunda eða höfrunga?
Lag dagsins: bara eitthvað af nýja æðislega skrifaða disknum mínum, get ekki ákveðið mig. Kannski bara Between the bars með Elliott smith af því það er í spilun núna. Eða nei, frekar Haiti með Arcade Fire. Eða bara bæði.