Til hamingju með 2006!
Ég bjó til úber kúl myndablogg um daginn en það vildi ekki birtast, þetta blogger dót er alltaf með einhvern derring....og skæting. Eeeeen....ég seivaði það því ég er snjöll og læri af mistökum mínum (þó ekki hvað viðkemur hefturum) og myndabloggið mun birtast innan tíðar ásamt uppgjöri fyrir árið 2005 og ef til vill frásögn af gamlársdeginum þetta árið, hver veit?
Ekki deyja úr spenningi samt!