adstaedur minar hafa breyst toluvert sidan sidast. Nuna er eg a netkaffi i midbae Brighton. Thessi Bretlandsferd hefur verid heldur tjahh....skrautleg hingad til. Segi ykkur kannski fra thvi seinna. Thad er samt buid ad vera mjooohoooog skemmtilegt. Vid hittum Beccu loksins i gaekvoldi a bar i midbaenum og forum svo ad klubbast eitthvad. Thad var ansi mikid stud. Astand i dag i samraemi vid thad. Ekkert vid thvi ad gera svosum. Vid erum ad fara ad hitta Beccu aftur eftir sma, forum sidan a tonleika i kvold thar sem hljomsveit sem vinur hennar er i er ad spila. Sidan gistum vid hja henni i tvaer naetur og forum sidan til Camille. Eg hlakka til:)
Ja! Svo hitti eg Fionu i Munchen, thad var otrulega gaman! Hun kom og hitti mig a hotelinu og vid lobbudum nidur i bae og spjolludum og fengum okkur kaffiis og svo fylgdi hun mer a lestarstodina til ad fara a flugvollinn.
Thad gekk furduvel ad koma ser af Stanstead og til Brighton midad vid ad eg vissi ekkert hvad eg var ad gera. Bretar eru mjog hjalpsamir! En thad var aedislegt ad koma a hotelid og hitta Guggu sem var buin ad bida eftir mer lengi lengi. Fantastic. Svo forum vid a Subway thar sem eg var afar afar hungrud. Thar hittum vid thrja hressa duda sem settust hja okkur vegna thess ad theim fannst tungumalid okkar svo magnad. Enda vorum vid ad tala frekar hratt, mikid ad segja fra!
Brighton er afar skemmtileg borg. Her er ein gata sem heitir Dyke Road. Og stoppistod sem heitir Devil's Dyke. Og her er lika kosy strond sem eg for a i gaer en i dag er skyjad, thad var vist stormur i nott en hann for framhja mer.
Eitt enn...siminn minn er daudur og verdur thad orugglega thad sem eftir er thvi innstungurnar eru odruvisi og eg finn hvergi svona breytara.
Eg keypti mer Mp3 spilara! Thvi Filippus do um daginn. Thessi heitir Jonatan i hofudid a mer.
Otto van Brink stendur sig vel ad vanda sem verndardyr ferdar minnar. Hann er gull af oskilgreindu spendyri.
Ég er komin til München...ég sit í lobbýinu á hótelinu/hostelinu okkar á náttfötunum í tölvunni hennar mömmu því hér er þráðlaust net. Ég er að reyna að klá eitthvað verkefni. Það gengur ekki vel. Þess vegna ætla ég að fresta því þangað til í fyrramálið. Það er alltaf besta lausnin. Það finnst mér.
Þetta verður reyndar stutt stopp í München af því á morgun flýg ég til London. Úps! Ég gleymdi að athuga hvernig ég kemst til Brighton með lest. Betra að hafa það á hreinu. Eins gott að ég mundi eftir því... En allavega, ég hitti Fionu á morgun, áður en ég fer:-) Ég var farin að efast um að hún væri á lífi þar sem ég hef ekki heyrt í henni síðan í mars en hún er víst sprelllifandi....bara eitthvað mikið að gera hjá henni. Hlakka til!
En já, verð að drífa mig að athuga með þetta lestadót...það verður skrautlegt.