fredag, august 18, 2006
Ja, góðan daginn!
Hér eru tvö skemmtileg lög:
2AM - Thee More Shallows Tv on the Radio - Staring at the Sun
Jæja, er farin að borða þorsk sem hann Ingólfur veiddi í Reykjavíkurhöfn í gær. Síðan er ég að fara til Mása að gæða mér á kokteilum. Gaman.
[
POSTED BY
Au�
@
8:21 PM ]
[ ]
onsdag, august 16, 2006
Mér finnst það afar vel við hæfi en síðasta færsla var fjögurhundruðasta færslan mín. Hallelúja. Heill sé þér Smjörbubbi.
Mér finnst að það ætti alltaf bara að kosta hundraðkall á alla tónleika í heiminum. Íslenskar.
Vinir mínir og vandamenn eru óðum að skila sér til landsins, það þykir mér gleðiefni. Enda ætla ég að gleðjast...alla helgina.
Svo er það líka síðasta helgin áður en ég byrja í skólanum :)
[
POSTED BY
Au�
@
9:02 PM ]
[ ]
|